Preview Mode Links will not work in preview mode

Bókabræður - Bókaklúbbs hlaðvarp

Mar 24, 2020

Bókin Man's Search For Meaning eftir Viktor Frankl var umræðuefni þessa þáttar.  Hún fjallar um upplifun höfundarins af útrýmingabúðum nasista í seinni heimsstyrjöldinni sem hann lifði af og lógóþerapíu, sem er form sálfræðimeðferða sem hann lagði grunninn að.

Man's Search For Meaning
- Viktor...


Mar 12, 2020

Fyrsti þáttur Ómars og Kolbeins um bækur. Umræður og pælingar um lestur bóka. Hugmyndin um hlaðvarp rædd og lagt línurnar að næsta þætti og valið bók til að taka fyrir.

Heimspeki, saga, lífsspeki, sjálfshjálp, framtíðarfræði, tækni og almenn. Bók valin sem tekin verður til umræðu í næsta...