Preview Mode Links will not work in preview mode

Bókabræður - Bókaklúbbs hlaðvarp

Dec 6, 2021

AI 2041 - Ten Visions for Our Future

Gervigreind (AI) mun móta þróun 21. aldarinnar. Innan tveggja áratuga mun daglegt líf verða gjörbreytt.

Í þessari bók eru settar fram 10 dæmisögur úr framtíðinni með vísindalegum skáldskap og greiningu á þeirri tækni sem er að brjótast fram.

Hvað getum við...


Nov 20, 2021

Einn mikilvægasti, og oft vanmetnasti hluti góðrar heilsu er án efa svefninn. Matthew Walker, svefn-vísindamaður, tekur fyrir allt sem tengist svefni í þessari mikilvægu bók og opinberar ný vísindi um allt sem tengist svefni og draumum. Mismunandi stig svefns, draumar, ábatar góðs svefns og öll þau...


Oct 25, 2021

Hvernig við öndum er eitthvað sem fæstir pæla sérstaklega í þó svo að hún sé það sem heldur okkur á lífi. Hvernig við öndum skiptir miklu máli; hvort við öndum inn um nefið eða munninn, hversu oft við öndum, hve djúpt ofl.

Bækurnar tvær, sem ræddar eru í þessum þætti, taka...


Sep 10, 2021

Í bókinni Talking To Strangers veltir höfundurinn því fyrir sér hvers vegna við eigum það til að misskilja hvort annað í samskiptum okkar. Hvers vegna eigum við það til að trúa þeim sem eru óheiðarlegir? Hvað veldur því að við dæmum fólk ranglega? 

Stundum verða afleiðingar þess að við...


Aug 19, 2021

Cal Newport, höfundur bókarinnar, skorar á lesandann til að endurskoða hin algengu meðmæli sem eru að ,,elta ástríðu sína” þegar kemur að starfsferli og kemur með aðra nálgun. Hann heldur því fram að elta ástríðuna sína sé gölluð hugmyndafræði. Ef þú vilt gera það sem þú...