Preview Mode Links will not work in preview mode

Bókabræður - Bókaklúbbs hlaðvarp

Nov 25, 2020

Í nýjasta þætti Bókabræðra ræðum við bókina 12 Rules For Life: An Antidote to Chaos (12 Lífsreglur: Mótefni við glundroða) eftir klíníska sálfræðinginn og prófessorinn Jordan B. Peterson. Markmið Peterson með bókinni er að fræða lesandann um þau atriði sem hann telur hvað mikilvægust að...


Nov 5, 2020

Hér er tekin fyrir ein allra þekktasta og mest lesna sjálfshjálparbók til þessa. Hún kom út árið 1936 og hefur selst í yfir 30 milljónum eintaka. 

Við Bókabræður ræðum þessar 90 ára gömlu (en samt tímalausu) hugmyndir Dale Carnegie um mannleg samskipti, framkomu og áhrif.

Þátturinn var tekinn...