Preview Mode Links will not work in preview mode

Bókabræður - Bókaklúbbs hlaðvarp


Mar 24, 2020

Bókin Man's Search For Meaning eftir Viktor Frankl var umræðuefni þessa þáttar.  Hún fjallar um upplifun höfundarins af útrýmingabúðum nasista í seinni heimsstyrjöldinni sem hann lifði af og lógóþerapíu, sem er form sálfræðimeðferða sem hann lagði grunninn að.

Man's Search For Meaning
- Viktor Frankl

Í þættinum förum við yfir nokkur atriði sem okkur fannst standa uppúr í bókinn og reynum að heimfæra þær lexíur sem við drógum úr lestrinum.

Umræðan tók svig í kringum bókina og við veltum fyrir okkur hvernig þessi bók á við í dag. 

Sérstakar þakkir til CrossFit Reykjavík fyrir að hýsa upptöku þáttarins meðan öll bókasöfn og kaffihús eru í sóttkvíi og Sonik Tækni fyrir að útvega okkur upptökubúnað.

Næsta bók:

How to Be a Stoic: Using Ancient Philosophy to Live a Modern Life
- Massimo Pigliucci

Sérstakar þakkir til:
Sonik tækni fyrir að lána okkur upptökubúnað
CrossFit Reykjavík fyrir að lána okkur aðstöðu til að taka upp