Preview Mode Links will not work in preview mode

Bókabræður - Bókaklúbbs hlaðvarp


Jan 19, 2021

Samningatækni er eitthvað sem allir hafa gott af að kynna sér. Chris Voss er meðal helstu sérfræðinga á þessu sviði, en hann starfaði um árabil fyrir FBI sem aðal samningamaðurinn í gíslatökum og stórum valdaránum. Reynslu sína hefur hann yfirfært yfir á önnur svið eins og í mannauðsmálum, viðskiptum og persónulegum. 

Bókin er aðgengileg, skemmtileg og einstaklega áhugaverð. Við Bókabræður mælum heilshugar með þessari góðu bók.

Þátturinn er tekinn upp í Rabbrýminu, sem er upptökuver í Bókasafni Hafnarfjarðar.